Ferđavefur Norđurlands vestra


ŢéttbýlisstađirMyndasafnSöfn og sýningarSögustađirNáttúruperlurKirkjurHandverkBlöndustöđLeirverkstćđiđ Út í móa
Leirverkstćđiđ Út í móa
Heimilisfang: Brekkubyggđ 30, 540 Blönduós
Sími: 895 8326
Netfang: disaba@simnet.is
Heimasíđa: www.disaba.net

Á leirverkstćđinu Út í móa á Blönduósi framleiđir Ţórdís Baldursdóttir handunnar gjafavörur úr leir og postulíni. Vörurnar hafa sterka tilvísun í íslenska náttúru.

Sem dćmi má nefna "Fjallaljósin" sem eru stjakar fyrir sprittkerti. Stjakarnir lýsa upp línur sérstakra fjalla s.s. Snćfellsjökuls, Spákonufellssins eđa Vatnsdalshólanna og ţegar kveikt er á ţeim, varpa ţeir skugga fjallssins á nćsta vegg og ylja ţannig eigandanum međ minningu um fjalliđ sitt. Einnig framleiđir Ţórdís ýmsa nytjamuni s.s. skálar og glös.

Hlutirnir fást í Búsílag á Blönduósi og í Kaolin gallery í Reykjavík. Einnig er hćgt ađ hafa samband í síma eđa í gegnum tölvupóst.

Til bakaHvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauđárkrókur Varmahlíđ Hólar Hofsós

Góđir grannar: Strandir