Ferđavefur Norđurlands vestra


FlúđasiglingarGolfGönguleiđirJeppaferđirHestamennskaLitboltiRéttirSelaskođunSkíđiSiglingSundstađirSportveiđiSundlaugar og bađstađir á Norđurlandi vestra
Náttúrulegur bađstađur
Sími: 451 1150
Heimasíđa: www.stadarskali.is
Viđ Hveraborg, í ánni Siká er bađstađur frá náttúrunnar hendi. Ţangađ liggur merkt gönguleiđ. Stađarskáli hefur umsjón međ svćđinu.

Sundlaugin Blönduósi
Sími: 452 4178
Heimasíđa: www.blonduskoli.is/ib/
Ný útisundlaug. Sundlaugin er 25 x 8,5 metrar ađ stćrđ, tveir heitir pottar annar međ nuddi, gufa, vađlaug og tvćr stórar rennibrautir. Ađ auki er ein fílarennibraut fyrir minnstu börnin úti vađlaugina.

Sundlaugin Húnavöllum
Sími: 453 5600
Heimasíđa: www.hotelhunavellir.is
Sundlauginn á Húnavöllum er opinn 14:00 til 20:30 alla daga. Hitastig 30 til 33°C, lengd 16,5 metrar. Heitur nuddpottur

Sundlaugin Hofsósi
Sími: 455 6070
Heimasíđa: www.facebook.com/sundlauginhofsosi
Glćsileg nýbyggđ sundlaug er á Hofsósi. Stađsett á frábćrum útsýnisstađ. Vinsamlega hringiđ til ađ fá upplýsingar um opnunartíma.

Sundlaugin Hólum
Sími: 453 6333
Heimasíđa: www.holar.is
16 metra úti Sundlaug međ heitum pott er stađsett viđ skólahúsiđ á Hólum.

Sundlaugin á Hvammstanga
Sími: 451 2532
Heimasíđa: www.hunathing.is
25 metra úti sundlaug međ 4 brautum, heitum úti nuddpott og barnalaug, gufubađ, ljósbekkur og lítill ţrektćkjasalur.
Pottar eru á Laugarbakka.

Sundlaug Sauđárkróki
Sími: 453 5226
Heimasíđa: www.skagafjordur.is
25 metra úti sundlaug og 2 mjög góđir heitir úti nuddpottar, infra-rautt saunabađ og sólbađsađstađa.

Sundlaugin Sólgörđum
Sími: 453 6333
Heimasíđa: www.skagafjordur.is
16 metra sundlaug og heitur pottur

Sundlaugin Skagaströnd
Sími: 452 2806
Heimasíđa: www.skagastrond.is/sundlaug.asp
Sundlaugin er 6 x 12 m. útilaug, upphaflega byggđ áriđ 1947 og er hituđ međ rafmagni. Landsfrćg er orđin sú hefđ ađ gestum í heita pottinum er fćrđur kaffisopi.

Sundlaugin Steinsstöđum
Sími: 453 8812
Heimasíđa: www.skagafjordur.is
16 metra úti laug um 30° og 1 heitur úti nuddpottur.

Sundlaugin Varmahlíđ
Sími: 453 8824
Heimasíđa: www.varmahlidarskoli.is
25 metra úti laug, barnalaug og 1 heitur úti nuddpottur. Rennibraut. Gufubađ, sólbekkir og ţreksalur.

Sundlaugin Hólmavík - Ströndum
Sími: 451-3560
Heimasíđa: www.strandabyggd.is
Viđ sundlaugina eru einnig tveir heitir pottar og barnavađlaug auk ţess sem ţar er ađ finna heitt og gott gufubađ innandyra.

Sundlaugin Laugarhól - Ströndum
Sími: 451-3380 / 698-5133
Heimasíđa: www.laugarholl.is
Viđ hótel Laugarhól er ylvolg 25 metra sundlaug, Gvendarlaug hins góđa, međ náttúrulegu heitu vatni úr fjallshlíđinni (32°C) og viđ hliđ hennar náttúrulegur heitur pottur (uppspretta 42°C). Opiđ allan ársins hring.

Sundlaugin Drangsnesi - Ströndum
Sími: 451 3201
Heimasíđa: www.strandabyggd.is
Laugin var byggđ áriđ 2005 og er 12.5 m löng. Ţar er ađ auki heitur pottur, gufubađ og krakkapollur.

Sundlaugin Krossnesi - Ströndum
Sími: 451 4048
Heimasíđa: www.strandabyggd.is
Sundlaug ţessi er einstök, bćđi hvađ varđar heita vatniđ sem kemur úr hverum ofan í hlíđinni og hvađ varđar stađsetningu. Hún er stađsett niđri í fjöru og útsýniđ getur veriđ stórkostlegt ţegar sólin er ađ setjast um miđnćttiđ og oft má sjá seli ađ leik rétt fyrir utan.
Til bakaHvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauđárkrókur Varmahlíđ Hólar Hofsós

Góđir grannar: Strandir