Ferđavefur Norđurlands vestra


ŢéttbýlisstađirMyndasafnSöfn og sýningarSögustađirNáttúruperlurKirkjurHandverkBlöndustöđSauđfjársetur á Ströndum
Sauđfjársetur á Ströndum
Heimilisfang: Sćvangi , 510 Hólmavík
Sími: 451 3324 / 823 3324
Netfang: saudfjarsetur@strandir.is
Heimasíđa: www.strandir.is/saudfjarsetur/

Fastasýning Sauđfjársetursins er stađsett í félagsheimilinu Sćvangi viđ Steingrímsfjörđ eins og öll önnur starfsemi ţess, ađeins tíu mínútum sunnan viđ Hólmavík. Sýningin var formlega opnuđ ţann 23. júní 2002 og ber hún nafniđ Sauđfé í sögu ţjóđar. Kjörorđ sýningarinnar er „Langafi ţinn var sauđfjárbóndi, án hans vćrir ţú ekki til“ og umfjöllunarefniđ er sauđfjárbúskapur frá öllum mögulegum og ómögulegum hliđum.

Til bakaHvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauđárkrókur Varmahlíđ Hólar Hofsós

Góđir grannar: Strandir