Ferđavefur Norđurlands vestra

ŢéttbýlisstađirMyndasafnSöfn og sýningarSögustađirNáttúruperlurKirkjurHandverkBlöndustöđSauđárkrókurFerđaţjónusta
550 Sauđárkrók:


Byggđasafn Skagfirđinga
Gamla Pósthúsiđ - Gisting
Gestastofa sútarans
Gistiheimiliđ Mikligarđur
Golfklúbbur Sauđárkróks
Hótel Mikligarđur
Hótel Tindastóll
Hlíđarkaup
Kaffi Krókur
Kaupfélag Skagfirđinga
N1 Sauđárkrók
Náttúrustofa NV
Ólafshús
Sauđárkróksbakarí
Skíđasvćđi Tindastóls
Sundlaugar
Tjaldsvćđi Sauđárkróki
Topphestar
Verzlun Haraldar Júlíussonar


Ferđaţjónusta
551 (dreifbýli):


Áskaffi
Byggđasafn Skagfirđinga
Brennigerđi heimagisting
Drangeyjarferđir
Fjallaskálar FS
Gestahús í Tröđ
Gil - íbúđagisting
Glćsibćr gistiheimili
Keldudalur
Samgönguminjasafniđ
Steinsstađir
Sveitasetriđ á Hofsstöđum


Vegalengdir:

Varmahlíđ: 24 km
Hólar: 31 km
Hofsós: 38 km
Blönduós: 47 km
Skagaströnd: 51 km
Laugarbakki: 94 km
Hvammstangi: 105 km

Akureyri: 120 km
Húsavík: 211 km
Borgarnes: 216 km
Reykjavík: 290 km

Á Sauđárkróki búa um 2600 manns. Ţar er fjölbreytt ţjónusta; gisting, veitingar, verslanir, sýningar, söfn, tjaldsvćđi, skemmtistađir, sundlaug, sjúkrahús, verkstćđi o.fl. Nýr glćsilegur íţróttaleikvangur er í miđjum bćnum, sunnan viđ sundlaugina, ţar sem einnig er strandblakvöllur. Í Minjahúsinu viđ Ađalgötu eru m.a. til sýnis fjögur lítil verkstćđi í anda liđinna tíma.

Brekkurnar ofan viđ bćinn eru fornir sjávarkambar, Nafir. Á Nöfum er útsýnisskífa og gott útsýni yfir gamla bćinn, sveitirnar í kring og út á fjörđinn. Uppi á Nöfum eru frístundabćndur međ ađstöđu sína og á vorin er hćgt ađ fylgjast ţar međ lömbum og folöldum innan girđingar. Golfvöllur og ađstađa Golfklúbbs Sauđárkróks eru einnig uppi á Nöfum. Bćrinn dregur nafn sitt af Sauđá og í Sauđárgili er Litli-Skógur. Ţar eru göngustígar og góđ ađstađa til útiveru.

Verslun Haraldar Júlíussonar í Ađalgötunni hefur starfađ óslitiđ frá árinu 1919, en ţar er hćgt ađ upplifa gömlu búđarstemninguna eins og hún var á síđustu öld.

Austan viđ Krókinn er Borgarsandur, tćplega fjögurra kílómetra löng svört sandfjara, ţar sem gaman er ađ byggja sandkastala, fara í gönguferđir eđa leika viđ börnin. Litlu sunnar, viđ Áshildarholtsvatn, er fjölskrúđugt fuglalíf og upplýsingaskilti um fugla. Frá Króknum er ađeins um hálftíma akstur í Varmahlíđ, Hóla, Hofsós eđa Grettislaug, og fyrir vetrargesti tekur ađeins um 15 mínútur ađ komast á frábćrt skíđasvćđi í Tindastóli.

Menningarlíf á Sauđárkróki stendur í blóma og má ţar nefna öflugt leikfélag, tónlistarskóla auk Hérađsskjalasafns Skagafjarđar, en ţađ er eitt besta skjalasafn á landinu. Ţangađ leita margir frćđimenn sem vilja vinna í friđi og ró ađ sínum rannsóknum. Ennfremur státar bćrinn af Minjahúsinu, en ţar eru nokkrar sýningar sem vert er ađ skođa, m.a. vélsmiđja, trésmíđaverkstćđi, steinasafn o.fl.

Í Eldsmiđju Ingimundar í Suđurgötu, má sjá eldsmiđju á neđri hćđ en íbúđ á efri hćđ, varđveitt í sinni upprunalegu mynd. Ţađ er ţví margt ađ sjá á Sauđárkróki og enginn svikinn af heimsókn ţangađ.

www.visitskagafjordur.is

Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauđárkrókur Varmahlíđ Hólar Hofsós

Góđir grannar: Strandir