Ferđavefur Norđurlands vestra


FlúđasiglingarGolfGönguleiđirJeppaferđirHestamennskaLitboltiRéttirSelaskođunSkíđiSiglingSundstađirSportveiđiRéttir á Norđurlandi vestra
Stóđsmölun og stóđréttir

Hvergi á landinu koma eins mörg hross saman í stóđréttum eins og á Norđurlandi vestra. Helstu réttirnar eru Víđidalstungurétt í Húnaţingi vestra, Skrapatungurétt í Austur Húnavatnssýslu og Laufskálarétt í Skagafirđi. Hundruđir hrossa eru rekin á afrétt í júlímánuđi. Bćndur fara í göngur í lok september og byrjun október samkvćmt aldagamalli hefđ, og ţá eru bćđi kindur og hross rekin úr víđáttumiklum sumarhögum sínum til byggđa.

Mikil upplifun er ađ taka ţátt hrossagöngum og er ţađ sífellt ađ verđa vinsćlla hjá Íslendingum og erlendum gestum. Ferđaţjónustuađilar bjóđa hestaferđir í hrossasmölun til fyrrnefndra rétta. Réttir eru ein stćrsta hátíđ heimafólks á árinu. Ţađ alltaf jafn spennandi fyrir bćndurna ađ sjá hrossin sín aftir ţegar ţau koma til byggđa eftir sumardvöl á fjöllum. Í réttunum er slegiđ á létta strengi og sungiđ og skemmt sér. Oft blómstrar hestaverslunin og margur gerir góđ kaup. Einnig eru ađ sjálfsögđu fjárréttir í landshlutanum. Sem helstu fjárréttir má nefna Hamarsrétt, Víđidalstungurétt og Miđfjarđarrétt í Húnaţingi vestra, Auđkúlurétt og Undirfellsrétt í Austur Húnavatnssýslu og Stađarrétt og Skarđarétt í Skagafirđi.

Upplýsingar um réttir er best ađ nálgast á upplýsingamiđstöđvum.

Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauđárkrókur Varmahlíđ Hólar Hofsós

Góđir grannar: Strandir