Ferđavefur Norđurlands vestra


ŢéttbýlisstađirMyndasafnSöfn og sýningarSögustađirNáttúruperlurKirkjurHandverkBlöndustöđHrefna Aradóttir
Hrefna Aradóttir
Heimilisfang: Urđabraut 18, 540 Blönduós
Sími: 860 2066
Netfang: handverk@simnet.is
Heimasíđa: www.facebook.com/HrefnaA-handverk

Ég tálga ýmsa hluti úr fersku tré og nota ađallega Alaskavíđi í mína hluti. Mest tálga ég af jólasveinum, bćđi litlum međ bandi í til ađ hengja á t.d. jólatré og styttum sem verđa međ ýmsu móti eins og hćgt er ađ sjá í myndasafninu. Síđan geri ég fermingarstyttur, brúđhjón og ýmist annađ fólk eftir pöntunum, ég vinn ţá eftir myndum og reyni ađ ná fram karakter einstaklingsins í spýtuna. Frekari upplýsingar fást i síma eđa tölvupóst.

Til bakaHvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauđárkrókur Varmahlíđ Hólar Hofsós

Góđir grannar: Strandir