Ferğavefur Norğurlands vestra


FlúğasiglingarGolfGönguleiğirJeppaferğirHestamennskaLitboltiRéttirSelaskoğunSkíğiSiglingSundstağirSportveiğiGönguleiğir á Norğurlandi vestraGönguleiğir

Komin eru út tvö göngukort meğ 50 gönguleiğum í Skagafirği og Austur-Húnavatnssıslu. Göngukortin eru einstaklega vönduğ. Hnitmiğağar lısingar eru á öllum leiğunum, fjöldi mynda prığa kortiğ ásamt umfjöllun um áhugaverğa staği. Sérstök áhersla er lögğ á ağ sına eyğibyggğir á svæğinu og viğ hvert eyğibıli má sjá upplısingar um şağ hvenær byggğ lagğist şar af. GPS stağsetningarpunktar eru merktir inn á kortin og eykur şağ verulega öryggi ferğamanna og skapar kortunum sérstöğu.

Eftirfarandi ağilar bjóğa uppá skipulagğar gönguferğir:

Brekkulækur
531 Hvammstangi
Húnaşing vestra

Ferğafélag Skagafjarğar
550 Sauğárkrókur
Skagafirği

Fjalllendi Austur Húnavatnssıslu og fjallgarğurinn sem skilur ağ Húnvetninga og Skagfirğinga eru fjölbreytileg svæği, bæği hvağ varğar náttúrufar og sögu. Svipmikil fjöll og grösugir dalir geyma sögu liğinna tíma, en víğa á svæğinu má sjá minjar um búsetu fyrr á öldum. Fjöldi vatna og vatnsfalla einkennir svæğiğ og víğa er veiğivon. Nú hafa Skagfirğingar og Húnvetningar tekiğ höndum saman um ağ gera svæğiğ ağgengilegt fyrir göngufólk meğ útgáfu tveggja gönguleiğakorta.

Lesa meira um gönguleiğir í:

A-Húnavatnssıslu
Húnaşingi vestra
Skagafirği
Smelltu á myndina hér ağ ofan til ağ skoğa göngukortavef um svæğiğ.Til bakaHvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauğárkrókur Varmahlíğ Hólar Hofsós

Góğir grannar: Strandir