Ferđavefur Norđurlands vestra


Ferđaţjónusta bćndaFjallaskálarGistiheimiliHótelÍbúđirSumarhúsSvefnpokaplássTjaldsvćđiFjallaskálar FS - Ferđafélag SkagafjarđarFerđafélag Skagafjarđar
Heimilisfang: Fellstún 5, 550 Sauđárkróki
Sími: 453 5900
Netfang: agust.gudmundsson@ks.is
Heimasíđa: www.ffs.is

Ingólfsskáli, byggđur 1978, stendur norđan Hofsjökuls í Lambahrauni skammt fyrir vestan Ásbjarnarvötn í um 800 m.y.s.

Trölli, byggđur 1984, stendur viđ "Tröllafoss", ofan Trölleyra í um 370 m.y.s. upp af Kálfárdal í Gönguskörđum ofan Sauđárkróks.

Hildarsel, byggđur 1990, er í um 340 m.y.s., austan Jökulsár í Austurdal í Skagafirđi, 8 km ţćgilega gönguleiđ fyrir framan kirkjustađinn og eyđibýliđ Ábć.

Ţúfnavellir, byggđur 1995, eru á Víđidal í Stađarfjöllum, 320 m.y.s. austan ár, gengt Litla- Vatnsskarđi.

Allar nánari upplýsingar á www.ffs.is

Til bakaHvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauđárkrókur Varmahlíđ Hólar Hofsós

Góđir grannar: Strandir