Fer­avefur Nor­urlands vestra


Kaffih˙s og konditoriMatv÷ruverslanir og s÷luskßlarRß­stefnu og veisluhaldVeitingasta­irEyvindarstofa
Eyvindarstofa
Heimilisfang: Nor­urlandsvegur 4 , 540 Bl÷nduˇs
sÝmi: 453 5060, 898 4685
Netfang: eyvindarstofa@pot.is
HeimasÝ­a: www.eyvindarstofa.is

Eyvindarstofa er nřr ßfangasta­ur ß Bl÷nduˇsi ■ar sem veitingasta­urinn Potturinn Restaurant er til h˙sa. Eyvindarstofa er ■emasalur ■ar sem Fjalla-Eyvindi og H÷llu konu hans eru ger­ skil. Saga ■eirra er mikilvŠgur hluti af menningu svŠ­isins og ßhugaver­ur Švintřraheimur fyrir fer­amenn.
Eyvindarstofa er 72 fermetrar auk 109 fermetra veislusals og er ˙tliti­ Ý stÝl Eyvindarhellis ■ar sem gestir upplifa sig Ý heimkynnum ˙tilegumannsins ß Hverav÷llum. Veggir, gˇlf og a­rir innanstokksmunir eru fŠr­ir Ý stÝlinn og stemningunni mi­la­ me­ hljˇ­i sem minnir ß hßlendi­, hverina og snarki­ Ý eldinum. S÷gunum af Fjalla-Eyvindi er mi­la­ me­ myndefni og textum og upplifunin sÝ­an fullkomnu­ me­ sÚrst÷kum ˙tilegumannamat, bornum fram ß diskum og skßlum Ý stÝl vi­ handverk Fjalla-Eyvindar, sem rˇma­ur var fyrir hagleik sinn.

Til bakaHvammstangi Bl÷nduˇs Skagastr÷nd Sau­ßrkrˇkur VarmahlÝ­ Hˇlar Hofsˇs

Gˇ­ir grannar: Strandir