Ferđavefur Norđurlands vestra


ŢéttbýlisstađirMyndasafnSöfn og sýningarSögustađirNáttúruperlurKirkjurHandverkBlöndustöđCafé Riis
Café Riis
Heimilisfang: Hafnarbraut 39 , 510 Hólmavík
Sími: 451-3567 / 897-9756
Netfang: info@caferiis.is
Heimasíđa: www.caferiis.is

Áriđ 1996 ţegar ráđist var í endurbćtur á húsinu var lögđ rík áhersla á ađ viđhalda upprunarlegu útliti hússins. Húsiđ skiptist í ţrjá sali, ađalsal (gamla búđin), pakkhús og koníaksstofu. Samtals rúma salirnir um 100 matargesti. Í hverjum sal eru barir skreyttir útskornum galdratáknum. Í ađalsal hússins er pláss fyrir um 60 matargesti. Á efstu hćđ hússins er koníaksstofan. Ţar er ţćgilegt ađ setjast niđur eftir góđa máltíđ og slappa af. Stiginn og gólfn ţar eru jafngömul húsinu eđa yfir 100 ára gömul. Ţar má einnig sjá upprunarlega máttarviđi og bindiverk í veggjum hússins. Í dag er pakkhúsiđ glćsilegur salur sem rúmar um 50 manns í sćti. Ţar eru oft haldin böll, eđa ađrar uppákomur. Ţađan er hćgt ađ ganga út á verönd og njóta góđra veitinga í góđu veđri. Gólfin í pakkhúsinu eru úr rekaviđ af Ströndum.

Til bakaHvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauđárkrókur Varmahlíđ Hólar Hofsós

Góđir grannar: Strandir