Ferđavefur Norđurlands vestra


ŢéttbýlisstađirMyndasafnSöfn og sýningarSögustađirNáttúruperlurKirkjurHandverkBlöndustöđBroddanes
Broddanes
Heimilisfang: Kollafirđi, 510 Hólmavík
Sími: 618 1830
Netfang: broddanes@broddanes.is
Heimasíđa: www.broddanes.is

Broddanesskóli hefur nú fengiđ nýtt hlutverk og hefur íbúđ á efri hćđ hússins veriđ lagfćrđ og innréttuđ svo hćgt sé ađ taka á móti gestum.

Bođiđ er upp á gistingu í fimm 2ja manna herbergjum og einu 1 manns herbergi. Tvö sameiginleg salerni er í íbúđinni ásamt sturtu. Á neđri hćđ hússins eru tvö fjölskylduherbergi, eitt 4-manna og eitt 6-manna.

Gestir hafa ađgang ađ eldhúsi. Sameiginleg borđstofa og setustofa er ţar sem hćgt er ađ horfa á sjónvarp, kíkja í blöđ og bćkur eđa bara njóta útsýnisins. Gestir ćttu ađ hafa í huga ađ ţađ eru 35 km í nćstu verslun, sem er á Hólmavík.

Til bakaHvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauđárkrókur Varmahlíđ Hólar Hofsós

Góđir grannar: Strandir